Geitfjárrækt

Á heimasíðu Erfðanefndar landbúnaðarins er að finna efni um verndaráætlun íslensku geitarinnar svo og hlekki á útgefið efni um geitur.

Lára Hrund Bjargardóttir: Nýting geita á Íslandi fyrr og nú

Grein eftir Birnu Kristínu Baldursdóttur, Albínu Huld Pálsdóttur og Jón Hallstein Hallsson: Geitfé á Íslandi – uppruni, staða og framtíðarhorfur

GEITHAFRAR, Hafrastöðin Þórulág, Hafraskrá.

Í Hafrasskrá er yfirlit hafra sem sæði var tekið úr og hægt er að nýta til sæðinga og þar með koma í veg fyrir einrækt. Hér er hægt að skoða Hafraskrár