aðalfundur 2019

Stjórnarfundur GFFÍ var haldinn í Reykjavík 21. febrúar 2019. Mættir voru Formaður Anna María Flygenring. Gjaldkeri Guðni Ársæll Indriðason. Ritari Anna María Lind Geirsdóttir. Meðstjórnandi Guðný Ívarsdóttir. Aðrir stjórnarmenn komust ekki að þessu sinni: Birna K. Baldursdóttir, meðstjórnandi, Guðmundur Freyr Kristmundsson og Bettina Wunch varamenn.

Á fundinum var ákveðið að halda aðalfund félagsins 23. mars í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Takið daginn frá.