Þróun geitfjárafurða til framtíðar

Verkefni um þróun geitfjárafurða á vegum Matís með þátttöku 5 geitabænda og styrkt af Framleiðnisjóði er lokið og gengið hefur verið frá lokaskýrslu og dreifiblaði.

Sjá frétt um verkefnið hér

Dreifiblaðið geta þeir sem framleiða geitamatvörur notað til kynninga. Frjálst að prenta út og dreifa eða nota rafrænt.