Sæðingar til að fyrirbyggja skyldleikarækt

Geitabændur, geitabændur. Athugið með að láta sæða huðnurnar ykkar til að styrkja stofninn með því að minnka skyldleikarækt innan hjarða ykkar með því að fá sæði úr hafri sem er eins lítið skyldur ykkar geitum og mögulegt er. Upplýsingar er hægt að fá hjá Birnu Kristínu Baldursdóttur birna@eskiholt.is eða https://www.facebook.com/birna.k.baldursdottir