Geithafrar

Hafraskrá

Varnarlínur vegna sauðfjárveikivarna hafa undanfarna áratugi hamlað flæði erfðaefnis milli geitahjarða víða um land sem hefur aukið mjög á skyldleikarækt í stofninum og valdið því að hann er ræktaður í mörgum mjög smáum hjörðum. Haustið 2010 var farið af stað með verkefnið „Söfnin hafrasæðis og nýting“. Markmið verkefnisins var að safna hafrasæði frá sem flestum svæðum og færa á milli svæða til að brjóta upp einangrun hjarða og sporna við hinni miklu skyldleikarækt sem hefur gengið mjög á erfðabreytileika og lífvænleika stofnsins.

Hafraskrá 2022

Hafraskrá 2015

Ársskýrslur Hafrasæðingarstöðvarinnar Þórulág

Ársskýrsla Hafrasæðingarstöðvar GFFÍ 2022

Ársskýrsla Hafrasæðingarstöðvar GFFÍ 2020

Ársskýrsla Hafrasæðingarstöðvar GFFÍ 2019

eithafrar og Hafrasæðingastöðin Þórulág, Hvanneyri