Þáttaka í Degi geitarinnar 26. maí í Húsdýragarðinum

Þeir félagar sem vilja taka þátt í Degi geitarinnar 26. maí 2019 í Húsdýragarðinum í Laugardal, Reykjavík með sölu afurða á sameiginlegu langborði eða til að kynna geitastofninn fyrir almenningi, vinsamlega tilkynnið þátttöku til umsjónamanns dagsins Önnu Maríu Lindar ritara félagsins í netfangið annamariageirsd [hja] hotmail.com fyrir 17. maí.

Varðandi sölu matvöru þá er Húsdýragarðurinn með leyfi fyrir sölu matvara svo framalega sem þær eru framleiddar samkvæmt reglum þar að lútandi.

ljsm. Anna María Lind