Frestað um óákveðinn tíma: Aðalfundur Geitfjárræktarfélags Íslands 2021

Vegna aukinna Covid19 smita hefur aðlfundi félagsins verið frestað um óákveðiðnn tíma. Aðalfundur GFFÍ verður haldinn laugardaginn 10. apríl kl. 14 að Hrísafelli í Helgafellssveit. Hrísafell er gestastofa og afurðavinnsla Sifjar Matthíasdóttur og Jörundar Svavarssonar geitabænda í Hrísakoti. Venjuleg aðalfundarstörf. Laus eru tvö sæti í aðalstjórn og eitt sæti varamanns. Félagsmenn hvattir til að mæta sem og nýjir félagar. Nánari upplýsingar veitir formaður Anna María Flygenring 7746034. Hrísafell er staðsett þar sem fáninn er á landakortinu. Heimreiðin er merkt.