Aðalfundur GFFÍ 19. maí 2021 fjarfundur

Aðalfundur Geitfjárræktarfélagsins 19. maí 2021 mun verða fjarfundur. Þátttakendur vinsamlega tilkynnið þáttöku í geit@geit.is til að fá fjarfundarhlekkinn sendan.

Fyrir fundinn verða tvö erindi sem að varða geitabændur: Dominique Pledél Jónsson kynnir Slow Food verkefnið sem geitabændur eiga hlut að og Ólafur Reykdal og Óli Þór Hilmarsson hja Matís kynna nýja reglugerð um heimaslátrun.

Eftir kynninguna verða venjuleg aðalfundarstörf. Laus eru tvö sæti í aðalstjórn og eitt sæti varamanns.