Námskeið um geitfjárrækt – fjarnámskeið

Námskeið um geitahald á vegum LBHÍ

Nú gefst geitabændum tækifæri að sækja fjarnámskeið um geitahald á vegum endurmenntunar LBHÍ 14. – 30. júní 2021. Með því að smella á hlekkinn hér fyrir ofan fáiði nánari upplýsingar um námskeiðið. Það verður m.a. fjallað aðbúnað geita, geitaafurðir og skýrsluhaldið Heiðrúnu og margt fleira. Skráið ykkur og fræðist!