Opið fyrir umsóknir í Matvælasjóð

Umsóknarfrestur er til 6. júní og við hvetjum félaga til að sækja um. Óli Þór Hilmarsson og Ólafur Reykdal bjóða þeim geitabændum sem vilja sækja um aðstoð sína. Um að gera að sækja um og vera í samvinnu við þá Óla Þór oli.th.hilmarsson[hja]matis.is og Ólaf olafur.reykdal[hja]matis.is

Hér er Matvælasjóður