Aðalfundur 2022

Framhalds aðalfundur Geitfjárræktarfélagins 2022

Fresta þurfti aðalfundi Geitfjárræktarfélags Íslands 3.mars s.l. en framhalds aðalfundur verður haldinn 22.03 kl.20 og verður eingöngu rafrænn. Tilkynna þarf þátttöku til formanns á netfangið annaflyg [hja] gmail.com í síðasta lagi .20. mars og verður sendur hlekkur á fundardegi.

Bestu kveðjur stjórn GFFÍ .