Einblöðungar: Fræðsla um geitaafurðir; kjöt og mjólk

Þessir einblöðungar frá Matís, Geitfjárræktarfélag Íslands, eru til fróðleiks fyrir geitabændur og fólk sem vill kaupa geitaafurðir eða fyrir fólk sem þekkir ekki geitaafurðir. Félagar í GFFÍ! Sendið áhugasömum eintök eða prentið út og dreifið til almennings eins og þið viljið!

ljósm. Helena Hólm